Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fordæmi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: for-dæmi
 1
 
 fyrri reynsla eða atburður
 dæmi: umræðan undanfarnar vikur á sér engin fordæmi
 2
 
 atferli sem haft er fyrir öðrum, fyrirmynd
 fylgja fordæmi <hennar>
 ganga á undan með góðu fordæmi
 sýna gott fordæmi
 3
 
 lögfræði
 úrlausn dómsmáls sem verður fyrirmynd í síðara dómsmáli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík