Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fokk no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítilfjörlegt dútl
 dæmi: þetta er ekki almennileg vinna heldur hálfgert fokk
 2
 
 óformlegt
 leiðindi, vesen
 dæmi: ég er í tómu fokki með ritgerðina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík