Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fnæsa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gefa frá sér vanþóknunarhljóð, hnussa
 dæmi: ég hlusta ekki á þann bjána, fnæsti hún
 2
 
  
 frýsa, fnasa
 dæmi: hesturinn fnæsir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík