Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flötur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 slétt, flatt svæði
 dæmi: flöturinn er 7 fermetrar
 2
 
 bakgrunnur
 dæmi: mynd af blómvendi á hvítum fleti
  
orðasambönd:
 finna flöt á <málinu>
 
 finna umræðugrundvöll, finna lausn á málinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík