Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flöktandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: flökt-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 1
 
  
 óákveðinn
 dæmi: formaðurinn var flöktandi í viðræðum um stjórnarmyndun
 2
 
 (ljós, eldur)
 sem flöktir og er óstöðugur
 dæmi: þau dönsuðu við flöktandi kertaljós
 flökta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík