Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flökta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hvarfla til og frá
 dæmi: kertið flökti á arinhillunni
 dæmi: augu hennar flöktu um stofuna
 2
 
 breyta afstöðu sinni oft
 dæmi: hann flöktir sífellt milli sértrúarsöfnuða
 flöktandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík