Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flækja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera (e-ð) flókið, festa (e-ð) í e-u
 dæmi: hann flækti fótinn í hornið á mottunni
 2
 
 gera (e-ð) ruglingslegt
 dæmi: það flækir málið dálítið að hann býr úti á landi
 3
 
 blanda (sér/e-m) í e-ð
 dæmi: hún er búin að flækja sig í fíkniefnamál
 flækjast
 flæktur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík