Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flækja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 eitthvað flækt, t.d. garn
 dæmi: hann tók garnið og reyndi að leysa úr flækjunni
 dæmi: hárið á mér er allt í flækju
 2
 
 flókið ástand
 dæmi: það eru alls kyns flækjur í samböndum unglinganna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík