Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flæða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 renna ótt, streyma
 dæmi: vatnið flæddi úr garðkönnunni
 dæmi: áin hefur flætt yfir bakka sína
 dæmi: auglýsingabæklingar flæddu inn á heimilið
 það flæðir <inn í kjallarann>
 það flæðir allt í <kampavíni>
 2
 
 fara í fjölmennum flokki
 dæmi: erlent vinnuafl flæðir inn í landið
 3
 
 standa hátt (um sjó, sjávarföll), gera flóð
 það flæðir að
 
 það flæðir frá
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík