Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flýta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 hraða (e-u), láta (e-ð) gerast hraðar, fljótar
 flýta <lagningu vegarins>
 
 dæmi: í sumum löndum er klukkunni flýtt á vorin
 flýta sér
 
 dæmi: ég flýtti mér að lesa bréfið
 dæmi: flýttu þér í fötin, við erum að fara út
 dæmi: við flýttum okkur inn úr rigningunni
 flýta fyrir <henni>
 
 dæmi: þú getur flýtt fyrir okkur með því að þvo upp bollana
 flýta fyrir <vextinum>
 
 dæmi: meðalið flýtir fyrir bata sjúklingsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík