Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flýja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 forða sér burt (frá e-i ógn)
 dæmi: hún flýr inn í skóginn
 dæmi: kötturinn flúði undir rúmið
 dæmi: margir flúðu fátæktina á 19. öld
 dæmi: ræningjarnir ákváðu að flýja land
 flúinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík