Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flyksa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stórt, óreglulega lagað snjókorn
 dæmi: snjórinn féll í stórum flyksum til jarðar
 2
 
 einkum í fleirtölu
 snifsi af flagnaðri málningu, pappír eða þess háttar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík