Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flutningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: flut-ningur
 1
 
 það að flytja á milli staða
 dæmi: flutningur starfseminnar út á land gengur hægt
 flutningur á <vörum>
 2
 
 það sem flutt er, farangur
 dæmi: það var mikill flutningur með bátnum
 3
 
 það að flytja t.d. tónlist eða ljóðlist
 dæmi: sýningin var opnuð með flutningi ljóða og tónlistar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík