Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flugferð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: flug-ferð
 1
 
 ferðalag með flugvél
 dæmi: komið var á föstum flugferðum milli Reykjavíkur og Helsinki
 2
 
 ofsahraði
 dæmi: hesturinn fór á flugferð eftir veginum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík