Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flugeldur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: flug-eldur
 skrautljós gert úr eldfimum efnum sem kveikt er í og sent á loft til hátíðabrigða, einkum á gamlárskvöld
 [mynd]
 dæmi: menn skutu upp flugeldum um leið og nýja árið gekk í garð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík