Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fluga no kvk
 
framburður
 beyging
 fleygt skordýr af mismunandi tegundum
  
orðasambönd:
 slá tvær flugur í einu höggi
 
 gera eitthvað sem nýtist á tvöfaldan hátt
 koma <þessari> flugu inn hjá <honum>
 
 láta hann fá þá (skrýtnu) hugmynd
 fá þá flugu í höfuðið að <tunglið sé úr osti>
 
 fá þá furðulegu hugmynd ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík