Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flug no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að fljúga
 dæmi: hún athugaði flug fuglanna
 dæmi: öllu flugi var aflýst vegna vonskuveðurs
 2
 
 flutningur með flugpósti
 dæmi: hann sendi jólapakkana með flugi
  
orðasambönd:
 það er flug á <henni>
 
 það eru læti í henni, það er kraftur í henni
 vera á ferð og flugi
 
 vera mikið á ferðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík