Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flótti no kk
 
framburður
 beyging
 það að flýja
 leggja á flótta
 
 dæmi: þjófurinn lagði á flótta þegar hann heyrði umgang
 stökkva <þeim> á flótta
 
 dæmi: ljónin stökktu hjörðinni á flótta
 vera á flótta
 
 dæmi: hann er á flótta undan lögreglunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík