Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flókinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (hár; garn)
 í flækju, sem erfitt er að greiða úr
 2
 
 sem getur verið erfitt að skilja, margslunginn
 dæmi: flóknir útreikningar
 dæmi: löng og flókin setning
 dæmi: hann leysti þrautina þó að hún væri flókin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík