Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flóðbylgja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: flóð-bylgja
 1
 
 afar mikil alda sem gengur á land af sjó eða vatni, flóðalda
 2
 
 mikill straumur eða umferð, einkum fólks á ferð
 dæmi: flóðbylgja flóttamanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík