Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flóð no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það þegar sjór stendur hátt við land
 flóð og fjara
 <báturinn komst á flot> á flóði/flóðinu
 sbr. fjara
 2
 
 mikill vatnavöxtur, t.d. í á
 dæmi: flóðin í Austur-Asíu
 3
 
 snjóflóð
 dæmi: flóðið féll á íbúðarhús
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík