Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flottur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 alhliða jákvætt lýsingarorð um hvaðeina sem lítur vel út eða er vel gert
 dæmi: mikið ertu í flottri peysu
 dæmi: hann skrifaði flotta ritgerð um jökla
 dæmi: þetta er flott hjá ykkur
 2
 
  
 glæsilegur
 dæmi: hann er giftur mjög flottri konu
  
orðasambönd:
 vera flottur/flott á því
 
 sýna höfðingsskap, gestrisni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík