flokksbundinn
lo
hann er flokksbundinn, hún er flokksbundin, það er flokksbundið; flokksbundinn - flokksbundnari - flokksbundnastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: flokks-bundinn | | sem er skráður félagi í stjórnmálaflokki | | dæmi: hún hefur áhuga á pólitík en hefur aldrei verið flokksbundin |
|