Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 fljúgandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fljúg-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 1
 
 sem flýgur
 dæmi: fljúgandi fuglar
 dæmi: hann kom fljúgandi frá Osló
 fljúgandi diskur/ furðuhlutur
 
 flugdiskur eða geimflaug frá öðru sólkerfi
 2
 
 til áherslu: mikill, hraður
 fljúgandi ferð
 
 dæmi: skíðakonan kom á fljúgandi ferð niður brekkuna
 fljúgandi skeið
 fljúga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík