Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fljótur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 sem gerir eitthvað, bregst við með hraði
 dæmi: kokkurinn var fljótur að búa til matinn
 dæmi: hún var fljót að reikna dæmið
 dæmi: strákurinn er fljótur og duglegur í vinnu
 2
 
 sem gerist með hraði
 dæmi: kjarrið var fljótt að ná sér eftir brunann
  
orðasambönd:
 vera fljótur á sér
 
 gera eitthvað með hraði, jafnvel í hugsunarleysi
 dæmi: hún var of fljót á sér að hringja í lögregluna
 vera fljótur til
 
 gera eitthvað með hraði, bregðast við með hraði
 dæmi: hundurinn var alltaf fljótur til að rjúka upp geltandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík