Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fljótaskrift no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fljóta-skrift
 1
 
 óvandað verk sem unnið er í flýti
 dæmi: það var stundum fljótaskrift á hreingerningunni
 2
 
 sérstök gerð skriftar sem barst til Norðurlanda frá Þýskalandi á 17. öld
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík