Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flísaleggja so info
 
framburður
 orðhlutar: flísa-leggja
 fallstjórn: þolfall
 setja flísar á gólf eða vegg
 flísaleggja <baðherbergið>
 dæmi: hann ætlar að láta flísaleggja gólfið í stofunni
 flísalagður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík