Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 flís no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 oddmjótt afbrotið stykki
 dæmi: hann fékk flís í fingurinn
 2
 
 lítil, þunn sneið
 dæmi: hún skar sér flís af kjöti
 3
 
 einkum í fleirtölu
 keramikferningur til að leggja á gólf og veggi
 [mynd]
  
orðasambönd:
 <stykkið> fellur eins og flís við rass
 
 það passar nákvæmlega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík