Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flipi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 efri vör á hesti
 2
 
 laus húðflyksa
 3
 
 lítið útstætt stykki til að ná taki á e-u eða lyfta því upp
 dæmi: flipi á bjórdós
 4
 
 tölvur
 lítill flötur eða merki (af nokkrum í röð) til að velja t.d. ákveðinn glugga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík