Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fléttusaumur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fléttu-saumur
 gamli krosssaumurinn, krosssaumur þar sem saumaðar eru láréttar sporaraðir sem lokið er við í einni yfirferð til skiptis frá vinstri og hægri, hæð sporanna er yfirleitt tveir þræðir í grunnefninu og þá saumað yfir fjóra þræði fram og tvo aftur til baka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík