Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flétta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 búa til fléttu
 dæmi: hún fléttaði á sér hárið
 2
 
 vinna hlut úr tágum eða stráum, ríða eða vefa (körfu, hreiður o.þ.h.)
 dæmi: ég fléttaði litla körfu úr stráum
 fléttast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík