Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flétta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fléttuð (hár)lengja úr þremur þáttum
 [mynd]
 2
 
 grasafræði
 planta af flokki Lichenes, m.a. fjallagrös
 3
 
 bókmenntafræði
 atburðarás í skáldverki
 dæmi: skáldið byggir fléttuna upp af mikilli leikni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík