Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fleyta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 láta (e-ð) fljóta, koma (e-u) á flot
 dæmi: timbrinu er fleytt eftir ánni
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 koma (sér/e-m) yfir e-ð, í gegnum e-ð
 dæmi: þau hafa fleytt sér í gegnum alla erfiðleika
 dæmi: hann fleytir sér langt á viljastyrknum
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 taka (t.d. rjóma) af yfirborði vökva
 dæmi: fleytið fituna ofan af soðinu
  
orðasambönd:
 fleyta kerlingar
 
 láta lítinn, flatan stein skoppa á vatnsborði
 fleyta rjómann <af sölunni>
 
 hirða það besta af sölunni á sem auðveldastan hátt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík