Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fleygur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stykki sem er mjótt í annan endann og breikkar svo
 [mynd]
 2
 
 lítil, flöt flaska af áfengi
 dæmi: hann tók fleyg úr vasa sínum og saup á
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík