Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fleygur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (fugl)
 sem getur flogið
 2
 
 (orð, ummæli)
 þekktur víða
 dæmi: og þá sagði hann þessi fleygu orð
  
orðasambönd:
 vera fleygur og fær
 
 vera frjáls, laus og liðugur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík