Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fleygja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 henda (e-u) frá sér eða upp í loft
 dæmi: hann fleygir hattinum upp í hillu
 dæmi: hún fleygði frá sér handklæðinu
 fleygja sér <í grasið>
 2
 
 henda (e-u) í ruslið
 dæmi: hún fleygði gömlu skónum sínum
 3
 
 hafa heyrt <þessu> fleygt
 
 hafa heyrt orðróm um þetta
 dæmi: ég hef heyrt því fleygt að hann sé gjaldþrota
 4
 
 frumlag: þágufall
 <verkinu> fleygir fram
 
 verkið hefur hraða framvindu eða þróun
 dæmi: læknavísindunum hefur fleygt mikið fram á síðustu árum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík