Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flettast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 brettast upp
 dæmi: pilsið flettist upp um hana í vindinum
 2
 
 vera flett af, losna af
 dæmi: börkurinn flettist af trénu
 dæmi: malbik flettist af vegum í miklu hvassviðri
 fletta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík