Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flestir lo
 
framburður
 form: efsta stig
 1
 
 næstum því allir
 dæmi: flestir nemendurnir voru farnir heim
 dæmi: ljós voru kveikt í flestum herbergjum
 dæmi: hann syndir flesta daga vikunnar
 2
 
 næstum allir menn
 dæmi: flest okkar eiga sjónvarpstæki
 dæmi: flestir hafa fengið nóg af pólitískri spillingu
 flestur
 margur
 margir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík