Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fleki no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stórt spjald úr viði (t.d. til að setja fyrir hurðarop)
 2
 
 flatur, einfaldur bátur, oft úr samannegldum trjábolum eða spýtum
 [mynd]
 3
 
 jarðfræði
 stór, afmarkaður hluti jarðskorpunnar sem er á hreyfingu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík