Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flámæltur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: flá-mæltur
 málfræði
 sem hefur þau máleinkenni að sérhljóðin i og u verða fjarlægari en í öðrum mállýskum og líkjast meira e og ö (erfitt verður að greina á milli i og e annars vegar og u og ö hins vegar)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík