Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flauta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gefa frá sér hvellt hljóð af hárri tíðni, blístra
 dæmi: hann flautaði dálítinn lagstúf
 2
 
 þeyta bílflautu
 dæmi: leigubíllinn flautaði fyrir utan
 dæmi: hún flautaði reiðilega á hinn bílinn
 3
 
 blása í flautu
 dæmi: bráðum verður flautað til leiksloka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík