Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flatur lo info
 
framburður
 beyging
 með jöfnu og láréttu yfirborði
 dæmi: hús með flötu þaki
 dæmi: hann féll flatur á jörðina
 dæmi: menn héldu áður að jörðin væri flöt
  
orðasambönd:
 fara flatt á <gleymskunni>
 
 fara illa út úr gleymskunni
 dæmi: hann ætlaði að spara og keypti það ódýrasta en fór flatt á því
 koma flatt upp á <hana>
 
 koma henni að óvörum
 dæmi: eldgosið kom flatt upp á íbúa staðarins
 liggja flatur fyrir <hugmyndinni>
 
 hrífast af hugmyndinni
 sitja flötum beinum <á gólfinu>
 
 sitja með beina fótleggi á ...
 halla undir flatt
 
 halla höfðinu til hliðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík