Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flatt ao
 
framburður
 fara flatt á <viðskiptunum>
 
 fara illa út úr viðskiptunum
 koma flatt upp á <hana>
 
 koma henni að óvörum
 dæmi: eldgosið kom flatt upp á íbúa staðarins
 flatur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík