Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flatneskja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: flat-neskja
 1
 
 flatlent landsvæði, flatlendi
 2
 
 e-ð ómerkilegt
 dæmi: sagan lýsir flatneskju smáborgaralegs hugsunarháttar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík