Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flakka so info
 
framburður
 beyging
 fara sífellt milli staða án ákveðins markmiðs
 dæmi: þau flökkuðu víða um lönd í sumar
 dæmi: fátækt fólk flakkaði stundum milli bæja í gamla daga
  
orðasambönd:
 láta allt flakka
 
 segja frá öllu hömlulaust
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík