Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flakk no hk
 
framburður
 beyging
 sífelld för milli staða án ákveðins markmiðs
 dæmi: hann skoðaði ótal kirkjur á flakki sínu um landið
 fara á flakk
 vera á flakki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík