Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flak no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 snyrtilega skorinn fiskvöðvi án beina
 dæmi: tvö flök af roðflettum fiski
 2
 
 skip, flugvél eða bíll sem hefur eyðilagst
 dæmi: flak skipsins liggur á hafsbotni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík