Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjölþættur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjöl-þættur
 sem er margbreytilegur og með ýmsu móti
 dæmi: í húsinu fer fram fjölþætt starfsemi
 dæmi: nýi forstjórinn hefur fjölþætta reynslu sem nýtist í starfinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík