Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjölskylda no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjöl-skylda
 1
 
 foreldrar (eða foreldri) og börn (eða barn) þeirra
 dæmi: fjölskyldan fór í leikhúsið um helgina
 2
 
 þrír eða fleiri ættliðir, stórfjölskylda
 dæmi: öll fjölskyldan hittist í afmælinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík