Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fjölmenna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fjöl-menna
 fara eða mæta margir saman (eitthvert)
 dæmi: stúdentar fjölmenntu á samkomuna
 dæmi: fólk er hvatt til að fjölmenna á mótmælafundinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík